Nóg komið af rigningu og roki!
Framesi verður með stórsýningu og eina þá flottustu sem völ er á í heimi hönnunar, tísku og hártísku.
Í boði eru tveir möguleikar:
- Sýningar 27. og 28. september
37.500 kr. án flugs og tveir saman í herbergi. - Allur aðgangur að sýningum, 4 nætur á hóteli 27. september – 1. október, fordrykkur, morgunverður og lokapartý á heitasta dansgólfi Joy Eslava sem er í miðbæ Madríd innifalin.
120.000 kr. án flugs og tveir saman herbergi.
Því fyrr sem þú skráir þig því hagstæðara!